Um TRC 458 ARCTIC

Crawler TRC 458 ARCTIC er fyrir þá sem vilja traustan “off road” vagn sem kemst nánast allt, og hefur sárlega vantað á markaðinn hér á landi. Loksins er í boði vagn sem hefur öll þægindi sem ferðalangar þurfa á ferðalögum sínum. Nú er hægt að skoða þá náttúru og skemmtilegu staði sem ekki var hægt með hefðbundnu hjólhýsi. Vagninn er hannaður fyrir íslenskar aðstæður en hann kemur á grófum BF Goodrich 33″ dekkjum, fjórum dempurum og gormum. Einnig er hægt að fá vagninn á loftpúðum frá verksmiðju. Standard vagninn er með tæpa 46 cm undir lægsta punkt sem hægt er að auka með loftpúðafjöðrun.

Í vagninum er klósett sem er aðgengilegt að innan og utan. Eldhús er inni í vagninum og með aðgengi að utan. Svefnrými er fyrir 4 -5. Crawler TRC 458 ARCTIC vegur aðeins um 900 kg. (standard vagn). Hægt er að fá hann með dísel hitara eða gashitun og þá er hægt að nota vagninn allan ársins hring. Þetta er því tilvalinn vagn í öll ferðalög svo sem útilegur, hálendisferðir, veiðiferðir o.fl.

Crawler TRC 458 ARCTIC er ekki ódýr vagn og er alls ekki ætlaður að vera það. Hann er byggður á allt annan hátt en venjulegt hjólhýsi sem er framleitt úr plasti. TRC 458 ARCTIC er byggður úr áli og kemur á stálgrind. Álið er beygt og meðhöndlað með CNC álskurðarvélum, járnprófílar beygðir og soðnir saman, yfirborð síðan sprautað með LINE-X / RAPTOR, en það gefur alhliða vörn gegn hnjaski og óhreinindum. LINE-X / RAPTOR veitir einnig öfluga vörn gegn ryði og er vatnsþétt. Mikið handverk og margar vinnustundir liggja að baki við byggingu á vagni sem gerður er úr áli og er ekki hægt að líkja þeirri framleiðslu við framleiðslu hefðbundinna vagna á markaðnum í dag. Ekki er heldur hægt að bera saman líftíma og endingu, þar sem Crawler er í sérflokki. Crawler hannar sína vagna til að mæta kröfum og væntingum notenda. Vagnarnir eru prófaðir gegn titringi og eru styrktarprófaðir svo þeir verði sannarlega öflugir og traustir og þoli mikið álag.

Crawler hefur það að leiðarljósi að nota hvorki tré né plast í sína framleiðslu. Vagninn er einangraður með Isollat ceramic húðun að innan þar sem 2 mm samsvara 2 cm af ullareinangrun. Þetta kemur í veg fyrir raka og myglu. Isollat einangrunin hefur reynst vel meðal annars á hertrukkum á köldum svæðum.

Hér að neðan er listi yfir staðalbúnað í TRC 458 ARCTIC. Síðan er hægt að panta í vagninn alls konar aukahluti, en þann lista er einnig að finna hér að neðan.

Standard features

• Door Flyscreen Zipped Shelves
• Double Side Windows with Flyscreen and Curtain
• Side Entrance Door
• Side Toilet/Bathroom Entrance Door
• Rear Kitchen Cover
• Fixing Stands with Adjustable Height (4 Pcs)
• Expandable Pop-up Roof System with Windows
• Chrome Locks
• Chrome Door Stoppers
• Chrome Hinges
• External Fuel Bins Black (2 Pcs)
• Was Rear LED Lights
• Was Side Marker Lamps
• Rear Triangle Reflector (2 Pcs) (For Only Europe)
• Yellow Reflector (For Only Europe)
• Storage Cabinets
• Front Gas Bottle and Storage Compartments
• Outside LED Lighting
• Electrostatic Powder Coating (Cabinet and Interior Walls)
• Ceramic Based Insulation Coating
• Fabric Hanging Pockets
• Carpet Covering Over PVC Coating Floor
• Storage Lockers
• Zipped Shelves
• Door Flyscreen
• Side Door Storage Compartments
• 4 Connection Pointed Storage Organizer with Belt
• Secondary Bed Area Ladder
• 6 Buttons Analog Control Panel
• Battery (90A)

• Victron Blue Smart Charger (10 Amper)
• USB Outlets
• 12v Power Outlet
• Interior Lighting Leds
• 13 PIN Socket (For Only Europe)
• Water Pump (19 Lt/Min)
• Water Level Gauge
• Chrome Fresh Water Tank (114 Lt)
• Chrome Grey Water Tank (33 Lt)
• Black Water Tank (17 Lt)
• Chrome Water Filler Cap
• Water Drain Valve
• Copper Gas System
• Truma Double Gas Valve (Or Similar)
• Kitchen Inside/Outside Accesible
• Chrome Kitchen Countertop
• Fixed Chrome Kitchen Sink
• Double Stoves and Pot Holder
• Chrome Water Tap
• Kitchen Cupboards and Drawers
• 6 Person Seating Area
• Seat and Back Cushions
• Foldable Internal Table
• Primary Bed Area (200 x 160 cm)
• Secondary Bed Area (Top Opening 200 x 150 cm)
• Aluminium External Door
• Zipped Premium Internal Door
• Compact Laminate Flooring
• Portable Shower Sink
• Shower Head
• Coating Fabric Hanging Pockets

Exterior Colors

• Exterior Color: Line-X Deep Black (Ral 9005) (Rough)(optional)
• Exterior Color: Ash Grey / Deep Black (Heper3 / Ral 9005) (Matte,Rough)(standard)
• Exterior Color: Ash Grey / Silver Grey (Heper3 / Heper1) (Matte,Rough)(optional)
• Exterior Color: Sahara Beige / Military Green (Ral 1015 / Ral 6003) (Matte,Rough)(optional)

Upholstery Colors

• Upholstery Color: Khaki Green
• Upholstery Color: Ice Grey
• Upholstery Color: Carbon Black
• Upholstery Color: Sand Beige

Spare Wheel Area

• Chrome Spare Wheel & Spare Wheel Holder (optional)
• Chrome Spare Wheel & Spare Wheel Holder & External Premium Shower (optional)

Refrigerator

• Berhimi 50 Refrigerator (optional)
• Dometic 65 Refrigerator (optional)
• Engel 57 Refrigerator (optional)

Solar Panel

• Schmid Solar Panel 325W & Charge Regulator (optional)

Optional Products

• Adjustable Dynamic Air Suspansion
• Alko or Winterhoff Coupling Lock
• Truma Mover XT2 (Mobility Without A Towing Vehicle)
• Extra Gray Water Tank 17L (Crawler Smart Panel is Mandatory)
• Rear Light Protector (Black)
• Crawler 270 Degree Premium Tent (Mouse Grey)
• Gas Outlet For BBQ Grill
• External Chrome Fresh Water Tank (Price Difference)
• External Portable Kitchen (It is recommended to be used with Gas Outlet For BBQ Grill)
• Gun Holder
• Victron Energy 220 Ah Battery (Price Difference)
• Eberspacher D4 Airtronıc Air Heater (Diesel)
• Thule Electrical Step
• Truma Box Type Air Conditioner
• Truma Combi 4 Air & Water Heater
• Trauma Boiler (Water Heater)
• Projector Lighting (Exterior, Right & Left)
• Water Anti Freeze System
• Come Up Winch or Equivalent (12000Lb)
• Crawler Smart Panel